Yes baby sleipiefni
Yes baby
Yes baby® Frjóysemisvænt gel. Yes baby® er rakagefandi gel fyrir pör sem eru að reyna að eignast barn.
15% íslenskra para á við ófrjósemi að stríða. Þegar verið er að reyna að eignast barn þá fylgir því oft streita . Tíðar samfarir geta valdið þurrki sem hamlar sáðfrumum að synda í átt að leginu. Einnig geta sum sleipiefni haft letjandi áhrif á sáðfrumur.
Yes baby ® frjósemisvænt gel er sérstaklega hannað til að skapa umhverfi í legi og leggöngum sem eykur líkur á aukinni frjósemi.
Yes baby ® er sæðisvænt með ph gildi 7-7,4 þar sem það tryggir að sáðfrumur nái að synda til legsins.
Yes baby ® inniheldur ekki efni sem eru skaðleg sáðfrumum líkt og mörg önnur sleipiefni gera.
Yes baby ® hjálpar sáðfrumum að synda upp í legið.
Öruggt í notkun, notað stuttu fyrir samfarir til að auka líkur á frjóvgun.
Engin litarefni, ilm- eða bragðefni.Prófað af fagfólki (Clinical tested) – vara sem læknar mæla með.
Rakinn í Yes baby kemur úr vökva sem hefur sama pH-gildi og osmósuþéttni og sæði og hefur því ekki eyðileggjandi áhrif á það.
Yes baby er tvískiptur :
þar má finna 7 túpur af sæðisvænu geli með ph gildi 7-7,4 þar sem það tryggir að sáðfrumur nái að synda til legsins og á að nota þær þegar egglos er í aðsigi.
Þegar egglostímiabilið er lokið á að nota hinar 3 túpurnar til að viðhalda réttu rakastig í leggöngum og skapa umhverfi í legi og leggöngum sem eykur líkur á aukinni frjósemi.
Það fylgja 5 egglosstimlar sem mæla LH í þvagi og segja þanning til um yfirvofandi egglos.
Strimillinn nemur hámark LH hormómsins sem er undanfari egglos og getnaður líklegur til að eiga sér stað næstu 36 tímum eftir hámark.