Brjóstamjólkur-áfengisstrimillinn
One Step brjóstamjólkur-áfengisstrimillinn: Mælir áfengi ef það finnst í brjóstamjólk.
Strimlinum er dýft í brjóstamjólkina í 10-15 sekúndur. Látið bíða í fimm mínútur. Liturinn sem birtist er síðan borinn saman við litinn á litaspjaldinu sem þú finnur í pakkanum. Ef litabreyting er til staðar mælist áfengi í mjólkinni: Því dekkri sem blái liturinn er á strimlinum, því hærra magn af áfengi er í mjólkinni.
Pakki með fimm prófum.
Ástæða þess þú þarft þetta próf:
Brjóstamjólk og áfengi fer ekki saman. Ef enginn blár litur birtist á prófinu er ekkert áfengi til staðar og óhætt er fyrir barnið að fá sér sopa. Drykkja áfengis fer í brjóstamjólkina og er magn alkóhóls svipað og finnst í blóði eftir neyslu þess.
Eftir níu mánaða meðgöngu vilja margar mæður fá sér aðeins í glas og hafa að sjálfsögðu áhyggjur af því að alkóhól berist í brjóstamjólkina. Með One Step prófstrimlinum er þetta vandamál ekki lengur til staðar og geta mæður því verið öruggar um að mjólkin sé örugg fyrir barnið.
Prófið greinir tilvist áfengis í brjóstamjólk
- Prófið er afar hraðvirkt, þú færð nákvæma niðurstöðu eftir 5 mínútur
- Auðvelt er að lesa niðurstöður
- Þú getur verið róleg að gefa barninu brjóst án þess að stofna því í hættu
- Pakkinn inniheldur fimm prófstrimla