Clearblue advanced Frjósemismælir
NÝTT NÝTT
Eini mælirinn á markaðinum sem mælir bæði egglos og þungun.
Athugið að hægt er að kaupa mælinn stakann en til að nota hann þarf sérstaka strimla það er hægt að nota bæði sérstaka egglosstrimla og þungunarstrimla.
Smelltu hér fyrir íslenskan leiðavísir:
Frjósemismælirinn er með snetiskjá og með honum er hægt að fylgjast með egglosi og athuga hvort þungun hefur átt sér stað. Frjósemismælirinn les þvagprufuna og fylgist þanning með hórmónunum þínum sem segir til um hvenær mestu líkur er á getnaði. Jafnframt getur skráð í mælirinn hvenær þú áttir síðast samfarir. og hann geymir allar upplýsingar þínar í síðustu sex tíðahringi.
Frjósemismælirinn frá Clearblue getur allt að því tvöfaldað möguleika á getnaði. Hann er þróaðasta leiðin til að fylgjast með egglosi og hámarkar möguleika kvenna til að verða þungaðar. Rannsóknir sýna að á fyrstu tveimur tíðahringjunum sem mælirinn er notaður aukast líkur á getnaði um 89%.
Venjuleg egglospróf mæla flest tvo frjóa daga í hverjum tíðahring með því að mæla L.H hormónið (Luteinizing hormone) sem veldur egglosi. Frjósemismælirinn frá Clearblue er þeim fábrugðinn að því leyti að hann mælir einnig hækkun á estrógeni og mælir því allt að sex frjóa daga í hverjum tíðahring.
Mælirinn sýnir ekki bara tvo frjósömustu daga tíðahringsins heldur einnig 1-5 daga á undan þar sem frjósemi er aukin. Þar sem sæði getur lifað í nokkra daga í líkama þínum getur skipt sköpum að vita af þessum frjóu dögum. Að því loknu getur athugað með mælinum hvort þungun hefur átt sér stað.
Hægt er að athuga með þungun ca 3 dögum fyrir áætlaðar tíður.