20 stk Clerblue stafrænt egglosunarpróf
Smelltu hér fyrir íslenskan leiðarvísi:
Þetta er nýjasta prófið frá Clerarblue og mælir 4 bestu frjósemisdaga hjá þér en ekki bara 2 eins flest önnur próf gera. Þar að leiðandi eykur þetta próf meiri líkur á þungun.
Stafræna egglosprófið frá Clearblue er eitt öruggasta egglosprófið. Það gefur þér skýra niðurstöðu því engin þörf er á að rýna í og meta línur.
Stafræna egglosprófið er notað einu sinni á dag, alltaf á sama tíma, á þeim dögum sem búist er við hækkun á LH-hormóninu. Prófið er 99% nákvæmt, auðvelt í notkun og gefur niðurstöðu á fimm mínútum.